Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] ejective
[íslenska] þrýstihljóð hk.
[skilgr.] ÞRÝSTIHLJÓÐ eru framkölluð þannig að loft er pressað saman í koki en raddglufunni er haldið lokaðri. Raddglufan er svo opnuð og loftstraumnum hleypt út.
[dæmi] Þrýstilokhljóð eru vel þekkt í ýmsum málum í Afríku og í indíánamálum Ameríku; þrýstiönghljóð þekkjast einnig.
Leita aftur