Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] present participle
[íslenska] lýsingarháttur nútíđar kk. , lh.nt.
[skilgr.] LÝSINGARHĆTTIR eru tveir í íslensku, lýsingarháttur nútíđar og lýsingarháttur ţátíđar. Ţeir teljast til fallhátta (ásamt nafnhćtti). Lýsingarháttur nútíđar endar á -andi og er óbeygjanlegur í nútímamáli.
[dćmi] Dćmi (lýsingarháttur nútíđar feitletrađur): Strákarnir komu hlaupandi (lh.nt.) en stelpurnar komu hjólandi.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur