Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] epistemic sense
[íslenska] möguleikamerking (háttarsagna) kv.
[sh.] þekkingarmerking (háttarsagna)
[skilgr.] Háttarsagnir geta haft nokkurs konar óeiginlega eða almenna merkingu og minna þá á hjálparsagnir. Þessi MÖGULEIKAMERKING er þá ólík grunnmerkingu sagnanna.
[dæmi] Sögnin að kunna í setningunni „Rútunni kann að seinka“, hefur t.d. ekkert með kunnáttu að gera heldur hefur hún þarna möguleikamerkingu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur