Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] logical subject
[íslenska] röklegt frumlag hk.
[skilgr.] RÖKLEGT FRUMLAG er sá setningarliđur sem hefur merkingarhlutverk frumlags (t.d. gerandi) en ekki endilega formlega stöđu frumlags innan setningar.
[dćmi] Í setningunni „Ţú hugnast mér“ má segja ađ 'mér' hafi öll formleg einkenni andlags; bćđi hvađ varđar setningarlega stöđu og form (enda í aukafalli). Hins vegar er auđvelt ađ snúa setningunni viđ og segja „Mér hugnast ţú“ og er ţá augljóst ađ merkingarlega er 'mér' skynjandi og gćti ţví vel veriđ röklegt frumlag. 'Ţú' vćri ţá röklegt andlag setningarinnar.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur