Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] perfect tense
[sh.] present perfect
[íslenska] núliðin tíð kv.
[skilgr.] NÚLIÐIN TÍÐ er í raun sagnasamband en ekki tíð og myndast með hjálparsögninni hafa í nútíð og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögninni.
[skýr.] Samkvæmt nýrri kenningum eru aðeins tvær tíðir í íslensku - nútíð og þátíð - og þau sagnasambönd sem áður voru skilgreind sem ólíkar tíðir eru í raun aðeins leidd af þessum tveimur tíðum. (KJ)
[dæmi] Dæmi (sagnasambönd sem tákna núliðna tíð feitletruð): Ég hef lesið bókina. Jón hefur séð þessa mynd. Ég hef oft farið þangað.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur