Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] þáttur kk.
[skilgr.] ÞÁTTUR er hugtak sem er notað á flestum sviðum málvísinda, t.d. í hljóðfræði, og haft um alla þá eiginleika sem geta talist athyglisverðir eða dæmigerðir fyrir einhverja einingu tungumálsins.
[dæmi] Þegar hljóð eru flokkuð er t.d. hægt að setja upp töflu þar sem fram kemur hvaða þætti þessi hljóð hafa til að bera og hverja ekki. Þannig er [a] t.d. +atkvætt, +fjarlægt, +uppmælt en -samhljóðskennt, -nálægt, -kringt og -þanið.
[enska] feature
Leita aftur