Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] raðvensl hk., hljóðskipunarfræði
[skilgr.] RAÐVENSL tákna tengsl milli hljóða í ákveðinni hljóðaröð.
[dæmi] Framgómmælt og uppgómmælt /n/ í íslensku geta aðeins komið fyrir á undan samsvarandi lokhljóðum, þ.e. framgómmælt /n/ á undan framgómmæltu /g/ og /k/ og uppgómmælt /n/ á undan uppgómmæltu /g/ og /k/.
[enska] syntagmatic relation
Leita aftur