Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] toponym
[íslenska] örnefni hk.
[skilgr.] ÖRNEFNI eru heiti á ýmsum fyrirbærum í landslagi, hvort sem þau eru náttúrleg eða manngerð. Þannig eru fossaheiti, bæjarnöfn, götunöfn og fjallanöfn allt örnefni.
[dæmi] Dæmi: Gullfoss (foss), Njálsgata (gata), Syðri-Lækur (býli), Hekla (fjall).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur