Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] morphophoneme
[íslenska] hljóðmyndan hk.
[skilgr.] HLJÓÐMYNDAN er undirstöðuatriði í hljóðbeygingu og er táknað með stórum staf í slaufusviga. Hljóðmyndön eru þau fónem sem breytast fyrir áhrif frá beygingu eða hafa á móti áhrif á beygingu.
[dæmi] Dæmi um hljóðmyndan sem breytist vegna beygingar er f í enska orðinu knife en það breytist í v í fleirtölu (knives).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur