Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] rounding
[íslenska] kringing kv.
[skilgr.] KRINGING kallast það þegar sérhljóð eru kringd, þ.e. mynduð með kringdum vörum, nokkurs konar stút.
[dæmi] Í íslensku eru kringd sérhljóð til dæmis þau sem venjulega eru táknuð með u, ö, ú, o.
Leita aftur