Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Málfræği    
[enska] principal case
[íslenska] kennifall hk.
[skilgr.] Meğ KENNIFÖLLUM er átt viğ şau föll fallorğa sem gefa gleggstar vísbendingar um beygingu şeirra, ş.e. hvağa beygingarflokki şau tilheyra. Şegar íslensk nafnorğ eiga í hlut eru şetta nefnifall eintölu, eignarfall eintölu og nefnifall fleirtölu. Şessar endingar eru oft sındar í orğabókum.
[dæmi] Dæmi (endingar síğari kennifalla fylgja hverju orği, afmarkağar meğ bandstriki): Hestur, -s, -ar. (Hér merkir -s ağ eignarfall eintölu endi á -s og -ar ağ nefnifall fleirtölu endi á -ar.) Nál, -ar, -ar
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur