Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] reduction
[íslenska] veiklun kv.
[skilgr.] VEIKLUN er hljóðfræðileg breyting þar sem tvíhljóði (eða flóknara hljóð) veiklast þannig að hljóðfræðilegur þáttur/þættir glatast svo úr verður hreinn sérhljóði (einhljóð). VEIKLUN getur einnig merkt hvaða hljóðfræðilegu einingu sem er sem glatast og getur þannig átt við brottfall áherslulauss sérhljóðs, brottfall heils atkvæðis eða einföldun samhljóðaklasa.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur