Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] ósamstofna orð hk.
[skilgr.] ÓSAMSTOFNA ORÐ hafa beygingarmyndir sem spretta af ólíkum rótum þannig að ekki er hægt að sjá nein tengsl milli myndana í ólíkum beygingarmyndum. Dæmi um slíkar beygingarmyndir má oft sjá í lýsingarorðum sem stigbreytast óreglulega.
[dæmi] góður - betri -bestur; lítill - minni - minnstur
[enska] suppletion
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur