Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] irregular
[íslenska] óreglulegur lo.
[skilgr.] ÓREGLULEGUE er hugtak haft um þær málfræðilegu formdeildir sem eru undantekningar á því mynstri sem getur kallast regla. Þátíð sterkra sagna er t.d. óregluleg, sum lýsingarorð stigbreytast óreglulega o.s.frv.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur