Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tómt myndbrigði hk.
[skilgr.] Þegar orðhluti virðist engin tengsl hafa við neitt þekkt myndan kallast það TÓMT MYNDBRIGÐI.
[dæmi] Orðhlutinn djöf í orðinu djöfull kemur t.d. hvergi annars staðar fyrir og virðist engin tengsl hafa við neitt þekkt myndan.
[enska] empty morph
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur