Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] cluster
[íslenska] klasi kk.
[skilgr.] KLASI er röð samliggjandi samhljóða í orðum eða setningum. Til eru framstöðu, bakstöðu og innstöðuklasar. Ekki geta öll samhljóð staðið saman í klasa og fer það eftir hljóðskipunarreglum hvers tungumáls. Ekki geta allar mögulegar klasategundir komið fyrir í einu og sama tungumálinu.
[dæmi] Í íslensku er t.d. til framstöðuklasinn fl- en ekki framstöðuklasinn tl-. Í bakstöðu er til klasi með fimm samhljóðum, -rmsl [rmsdl], í orðinu vermsl en oftast eru leyfilegir klasar með færri hljóðum.
Leita aftur