Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tannvarahljóð hk.
[skilgr.] Hljóð sem eru mynduð þannig að tennurnar nema við aðra vörina kallast TANNVARAHLJÓÐ. Oftast er það neðri vörin sem leggst að framtönnum í efri gómi.
[dæmi] Dæmi um tannvaramælt hljóð í íslensku eru [f] og [v].
[enska] labiodental
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur