Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] declarative sentence
[íslenska] staðhæfing kv.
[skilgr.] Í merkingarfræði eru merkingar setninga eða segða oft flokkaðar í nokkrar gerðir og þá er STAÐHÆFING ein þeirra. Eitt einkenni staðhæfinga (fullyrðinga) er það að þær eru annaðhvort sannar eða ósannar. Að því leyti eru þær ólíkar spurningum, skipunum og beiðnum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur