Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] X-bar system
[íslenska] stigveldiskerfið hk.
[sh.] X-liðakerfið
[skilgr.] STIGVELDISKERFIÐ lýsir meginlögmálum um liðgerð, lögmálum sem gilda um alla setningarliði; en ekki einstökum setningarliðum einstakra mála eins og liðgerðarreglur ummyndanamálfræðinnar. Stigveldiskerfið gerir ráð fyrir mun fleiri liðum en hefðbundnar hríslumyndir, svokölluðum x-liðum, t.d. á milli setningarliðarins og svo orðanna innan hans.
Leita aftur