Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] subcategorization
[íslenska] undirflokkun (sagna) kv.
[skilgr.] Innan málkunnáttufræðinnar er UNDIRFLOKKUN beitt töluvert þegar sögn er valin í djúpgerð setningar. Sögnum er skipt í undirflokka eftir því hvort þær taka með sér bein eða óbein andlög, eftir því hvernig aukasetningar þær leyfa, hvers konar merkingarleg frumlög þær leyfa og svo mætti lengi telja.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur