Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] hiatus
[íslenska] hljóðgap hk.
[skilgr.] HLJÓÐGAP kallast það þegar orð sem ættu skv. reglu að renna saman í framburði gera það ekki og í staðinn kemur eilít hik eða hljóðgap.
[dæmi] Hljóðgap er vel þekkt í frönsku og virkar þá þannig að s aftast í orði rennur ekki saman við upphafshljóð næsta orðs - þó að það hljóð sé sérhljóð eða h - en venjulega renna slík hljóð saman. Dæmi: Les Halles er ekki borið fram [lIzal:] heldur [lI:al:].
Leita aftur