Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] rím hk.
[skilgr.] Innan bragfræðilegrar hljóðfræði er sú sneið atkvæðis kölluð RÍM sem inniheldur sérhljóða og kálf. Þessi eining aðskilur þennan hluta atkvæðisins frá samhljóðanum í byrjun þess sem kallast stuðull. Áhersla á atkvæði ræðst af ríminu en ekki af fremsta samhljóðanum.
[dæmi] Dæmi um rím atkvæða í orðinu 'hestur' (rímið feitletrað): Hestur.
[enska] rhyme
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur