Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] government
[íslenska] stjórnun kv.
[skilgr.] Frćđilega séđ virkar STJÓRNUN ţannig ađ ein máleining lćtur stjórnast af annarri ef hún er á stađnum. Innan stjórnunar- og bindikenningarinnar er stjórnun eilítiđ flóknara hugtak enda hefur skilgreining ţess breyst töluvert í gegnum árin. Í mjög einföldu máli má segja ađ setningarliđur A stjórni setningarliđ B ef og ađeins ef A er stjórnandi og fyrsti höfuđkvistur fyrir ofan A er einnig fyrir ofan B.
[dćmi] Dćmi um stjórnun er fallstjórnun en ef forsetning krefst fallorđs í ţágufalli má segja ađ hún stjórni fallinu á ţví orđi.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur