Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] weak verb
[sh.] regular verb
[íslenska] veik sögn kv.
[sh.] regluleg sögn
[skilgr.] VEIKAR SAGNIR í íslensku (og í öðrum germönskum málum) mynda þátíð með tannhljóðsviðskeyti (d,t,ð) og fer form þátíðarviðskeytis að miklu leyti eftir lokahljóði stofns. Í íslensku eru veikar sagnir stundum nefndar reglulegar sagnir þar sem þær beygjast reglulega en sterkar sagnir óreglulegar þar sem beygingu þeirra þarf að læra sérstaklega.
[dæmi] Dæmi (tannhljóðsviðskeyti feitletruð): Dæma, þt. dæmdi; tala, þt. talaði; benda, þt. benti; segja, þt. sagði.
Leita aftur