Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] undirhluti kk.
[sh.] eining
[skilgr.] UNDIRHLUTI kallast máleining sem er neðar í stigveldi tungumálsins en önnur máleining. Til dæmis eru myndön undirhlutar orða og sama má segja um hljóðin. Hljóðþættir eru svo undirhlutar hljóðana.
[enska] exponent
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur