Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] ditransitive verb
[sh.] double object verb
[íslenska] tvígild áhrifssögn kv.
[sh.] tveggja andlaga sögn
[skilgr.] TVÍGILD ÁHRIFSSÖGN er áhrifssögn sem getur tekið tvö andlög.
[dæmi] Dæmi (andlög feitletruð): Jón gaf Maríu (þgf.) bíl (þf.).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur