Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] uppfærsla kv.
[skilgr.] Innan venslamálfræðinnar er hugtakið UPPFÆRSLA haft um það þegar nafnliður færist ofar í vensla-stigveldinu sökum vensla sinna við aðra liði, einkum sagnir. Færslan getur þá t.d. verið úr beinu andlags-sæti í frumlags-sæti. Því hefur einnig verið haldið fram að aukafallsfrumlög séu upprunnin í sagnliðnum í djúpgerð en síðan séu þau færð upp í frumlagssætið í yfirborðsgerð með svokallaðri uppfærslu.
[enska] promotion
Leita aftur