Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sagnfylling með andlagi kv.
[skilgr.] Auk hefðbundinnar sagnfyllingar er stundum talað um sagnfyllingu með andlagi. Þá er átt við fallorð (nafnorð, lýsingarorð) sem standa á eftir andlagi sagna eins og kjósa, velja, skipa og laga sig að því í falli.
[dæmi] Dæmi (sagnfyllingar feitletraðar, föll andlaga og sagnfyllinga innan sviga): Þeir kusu hann (þf.) fulltrúa (þf.). Þau skipuðu hana (þf.) formann (þf.).
[enska] secondary predicate
Leita aftur