Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] stigskipti hk.
[skilgr.] STIGSKIPTI eru ein tegund hljóðskipta og merkja það að sama rótin getur birst með engu sérhljóði (hvarfstig), stuttu sérhljóði (grunnstig) eða löngu sérhljóði (þanstig).
[enska] quantitative ablaut
Leita aftur