Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] speech community
[íslenska] málsamfélag hk.
[sh.] málfélag
[skilgr.] Hópur fólks sem er afmarkađur út frá ţví ađ ţađ deilir sama tungumáli og málkerfi kallast MÁLSAMFÉLAG. Áhöld eru ţó um hvort skilja beri 'íslenska málsamfélagiđ' sem málsamfélagiđ á Íslandi ţar sem fólk hefur ýmsar tungur ađ móđurmáli eđa sem samfélag ţeirra sem hafa íslensku ađ móđurmáli.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur