Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] affricate
[íslenska] hálflokhljóð hk.
[sh.] hálfönghljóð
[skilgr.] HÁLFLOKHLJÓÐ/HÁLFÖNGHLJÓÐ eru mynduð þannig að fyrst er lokað fullkomlega fyrir loftstrauminn en svo er opnað fyrir hann smátt og smátt, þó ekki alveg þannig að töluvert er þrengt að honum, og þannig önghljóðast hljóðið. Þrengslin vara aðeins stutta stund og því er ekki hægt að kalla þetta önghljóð. Hins vegar er lokunin ekki fullkomin og því ekki hægt að kalla þetta lokhljóð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur