Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] mood
[íslenska] háttur kk.
[skilgr.] HÁTTUR er sérstakt málfræðilegt fyrirbrigði (sérstök tegund beygingar) bundið við sagnir. Íslenskar sagnir (sagnorð) beygjast m.a. í háttum. Þeim er skipt í persónuhætti og fallhætti. Ef sögn stendur í persónuhætti hefur hún mismunandi form eftir því hvort frumlag hennar táknar fyrstu, aðra eða þriðju persónu. (Þetta gildir þó ekki ef frumlagið er í aukafalli (frumlagsígildi) því að þá er sögnin alltaf í 3.p.et.).
[dæmi] Dæmi (hættir feitletraðir): Ég fer (fh.) ekki þótt þú farir (vh.). Farðu (bh.) út! Ég er að fara (nh.). Hann er annaðhvort vakandi (lh.nt.) eða hann hefur verið svæfður (lh.þt.).
Leita aftur