Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] place of articulation
[íslenska] myndunarstaður kk. , hljóðfræði
[skilgr.] Samhljóð má flokka eftir MYNDUNARSTAÐ, þ.e. hvar í talfærunum þau myndast.
[dæmi] Varamælt hljóð myndast við varir, tann- og tannbergsmælt hljóð við tennur og tannberg, framgómmælt hljóð við fremri hluta gómsins, o.s.frv.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur