Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] transitive verb
[íslenska] áhrifssögn kv.
[skilgr.] Þær sagnir sem taka með sér andlag eru kallaðar ÁHRIFSSAGNIR.
[dæmi] Dæmi (áhrifssagnir feitletraðar): Hundurinn gleypti sveskjustein (þf.). Þau luku hlaupinu (þgf.). Stelpan gaf stráknum (þgf.) kettling (þf.). Hún spurði [hvort ég væri glímumaður]. Mér hefur alltaf leiðst glíma (nf.).
Leita aftur