Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] unrounded
[íslenska] ókringdur lo.
[sh.] gleiður
[skilgr.] Þau sérhljóð sem ekki eru mynduð með því að setja stút á varirnar (kringja þær) eru kölluð ÓKRINGD.
[skýr.] Mun ókringdra og kringdra hljóða má finna með því að bera saman i (ókringt) og u (kringt), eða þá e (ókringt) og ö (kringt). Í þessum dæmum er það aðallega kringingin sem greinir hljóðin í sundur.
[dæmi] Sérhljóðin sem táknuð eru með í (ý), i (y), e, a í íslensku eru ókringd.
Leita aftur