Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] undanfari kk.
[skilgr.] UNDANFARI nefnist sá nafnliður sem fer á undan persónufornafni eða afturbeygðu fornafni og er samvísandi við það.
[dæmi] Dæmi (undanfari feitletraður og samvísandi fornöfn skáletruð): Fjóla byrsti sig. Lárus fór úr veislunni [þegar Fjóla hafði hrint honum tvisvar].
[enska] antecedent
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur