Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samfellt hljóð hk.
[skilgr.] Við myndun SAMFELLDRA HLJÓÐA er opið fyrir loftstrauminn um miðlínu munns. Sérhljóð, önghljóð og sveifluhljóð eru því samfelld en ekki lokhljóð, nefhljóð eða hliðarhljóð.
[enska] continuant
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur