Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] equilibrium
[íslenska] jafnvægi hk.
[skilgr.] Heildarfjöldi fónema í hverju tungumáli myndar fónemkerfi þess. Ef samræmi er í kerfinu milli myndunarstaða og myndunarhátta sem mynda kerfið er sagt að kerfið sé í JAFNVÆGI. Ef svo er ekki er kerfið í óstöðugu jafnvægi og á það t.d. við um sérhljóðakerfi íslensku þar sem fimm sérhljóð eru mynduð í fremri hluta munnholsins en þrjú í aftari hluta þess. Ekkert þekkt fónemkerfi er í fullkomnu jafnvægi en þau leita alltaf í jafnvægisstöðu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur