Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] óraddað hljóð hk.
[skilgr.] Þau málhljóð sem eru mynduð án þess að raddböndin sveiflist reglulega og myndi tón eru kölluð ÓRÖDDUÐ.
[dæmi] Önghljóðin sem táknuð eru með f, h, s, þ í íslensku eru oftast órödduð og sama á yfirleitt við um öll íslensk lokhljóð.
[enska] unvoiced sound
Leita aftur