Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] subfamily
[sh.] branch
[íslenska] málaflokkur kk.
[skilgr.] Ţau mál sem eru skyldust innan hverrar málaćttar eru sögđ mynda MÁLAFLOKK.
[dćmi] Germönsk mál (íslenska, fćreyska, danska, norska, sćnska, enska, ţýska, hollenska...) eru sérstakur málaflokkur innan indó-evrópsku málaćttarinnar og rómönsk mál (franska, ítalska, spćnska, portúgalska, rúmenska...) eru annar málaflokkur innan hennar.
Leita aftur