Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] onomatopoeia
[íslenska] hljóðgerving kv.
[skilgr.] Orð sem er myndað þannig að það líkir eftir hljóðum, sem eru ekki málhljóð, sem tengjast því sem það táknar er HLJÓÐGERVING.
[dæmi] Orð eins og 'bra-bra' og 'voffi' eru dæmigerðar hljóðgervingar. Þá má ímynda sér að sögnin 'dingla' í merkingunni að 'hringja' sé n.k. hljóðgerving, þ.e. minni á hljóðið 'ding-dong' sem margar bjöllur gefa frá sér.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur