Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] skellihljóð hk.
[sh.] blakhljóð
[skilgr.] Þegar einhverjir hlutar talfæranna snertast mjög skyndilega kallast það SKELLIHLJÓÐ (þeir 'skella' saman). Skellihljóð koma yfirleitt ekki fyrir í íslensku.
[enska] flap
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur