Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] geminates
[íslenska] parhljóð hk.
[sh.] tvöföld hljóð
[sh.] tvíburahljóð
[skilgr.] PARHLJÓÐ myndast þannig að tvær eins sneiðar hljóðs raða sér saman í eitt myndan. Ekki er hægt að aðskilja sneiðarnar með innskotshljóði sökum þess að þær mynda eitt myndan.
[dæmi] Nefna má dæmi úr ítölsku (parhljóð feitletruð): Notte, repubblica.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur