Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tónfall hk.
[sh.] ítónun
[skilgr.] TÓNFALL er hugtak sem haft er um sérstök mynstur tónhæðar; þ.e. hvernig tónn raddarinnar hækkar og lækkar samkvæmt ákveðnum reglum eftir því hvað er verið að segja; hvort það er verið að ávarpa, spyrja, skipa eða annað.
[enska] intonation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur