Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] verb-second constraint
[sh.] verb-second rule, V2
[sh.] V/2 constraint
[íslenska] sögn í öðru sæti kv.
[sh.] sagnstöðureglan
[skilgr.] Regluna um SÖGN Í ÖÐRU SÆTI má orða sem svo að yfirleitt fari ekki meira en einn liður á undan fyrstu sögninni í hverri setningu.
[skýr.] Fyrstu tvær setningarnar eru hér fullkomlega tækar enda reglunni um sögn í öðru sæti fylgt. Þriðja setningin er hins vegar ótæk enda er sögnin þar komin í þriðja sæti, á eftir frumlagi og andlagi.
[dæmi] Dæmi (sagnorð feitletruð): Ég sakna Haraldar. Haraldar sakna ég. *Haraldar ég sakna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur