Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] grammatical rule
[íslenska] málfræðiregla kv.
[skilgr.] MÁLFRÆÐIREGLA er lýsing á málvenju, þ.e. því hvernig málið er talað.
[dæmi] Sögnin sakna tekur með sér andlag í eignarfalli. Í íslensku kemur sögn í persónuhætti yfirleitt í öðru sæti í hlutlausri orðaröð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur