Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] málţroski kk. , máltökufrćđi
[skilgr.] MÁLŢROSKI barna er stundum ađgreindur frá máltöku barna, og er ţá miđađ viđ ađ máltakan snúist um ađ tileinka sér málreglur en málţroskinn um ađ nýta sér ţessar reglur viđ ólíkar málađstćđur. Sumir málfrćđingar gera ţó ekki greinarmun á ţessu og setja málţroska og máltöku undir einn hatt, máltökuhattinn.
[enska] language development
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur