Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] push chain
[íslenska] ýtikeðja kv.
[skilgr.] ÝTIKEÐJA er röð hljóðbreytinga þar sem hver breyting veldur þeirri næstu. Þrengsli skapast í hljóðkerfinu þannig að hljóðin fara að ýta hvert á annað þangað til samfall (eða annað í þeim dúr) verður, pláss skapast og hljóðin geta færst til koll af kolli.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur