Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tvíhljóðun kv.
[skilgr.] Þegar einhljóð tvíhljóðast af einhverjum sökum, þ.e. málhljóð (sérhljóð) breytist úr því að hafa eitt hljóðgildi í að hafa tvö hljóðgildi, annað á eftir hinu, kallast það TVÍHLJÓÐUN.
[enska] diphthongization
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur