Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] prosody
[íslenska] hljómfall hk.
[skilgr.] Í töluðu máli sveiflast tónhæðin upp og niður eftir setningagerð og áherslum. Það er nefnt HLJÓMFALL.
[skýr.] Fyrra dæmið hér á undan á að láta í ljós aðdáun - upphrópunarmerkið á að sýna það. Í slíku dæmi væri annars konar hljómfall en í seinna dæminu. Seinna dæmið á að vera spurning, eins og sést af spurningarmerkinu, og það gæti líka látið í ljós undrun með sérstöku hljómfalli.
[dæmi] Finnst þér þetta ekki fallegt! Finnst þér þetta ekki fallegt?
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur